Myndskeið: Dæmi um kynningu ferðaþjónustu

“The best hotel”

Gerð voru stutt dæmi um kynningarmyndskeið fyrir ímyndað hótel, “The Best Hotel”.

Myndskeiðin eru á tíu tungumálum: Íslensku, ensku,  þýsku, spænsku, dönsku, sænsku, arabísku, hindí, kínversku og japönsku.

ensk útgáfa (3-d grafík kynnir)

Hvaða hæð á kynninum er best?

Play Video
Play Video

Dönsk útgáfa (Lifandi grunnur)

Play Video

Kínversk útgáfa (3-d grafík kynnir)

Play Video

Þýsk útgáfa (teiknaður kynnir)

Play Video

Sænsk útgáfa (teiknaður kynnir)

Play Video

Japönsk útgáfa (teiknaður kynnir)

Play Video

Arabísk útgáfa (lifandi grunnur)

Play Video

Arabísk útgáfa (3-d grafík kynnir)

Play Video

Íslensk útgáfa (lifandi grunnur)

Play Video

Íslensk útgáfa (3-d grafík kynnir)

Play Video

Hágæðaútgáfur (high quality)

Hér undir sérðu myndskeið sem eru gerði í hæstu gæðum (deep fake, full high definition). Aðgangur að þessari þjónustu er takmarkaður þessa stundina. Aðra þjónustuna er ég að reyna að semja við (hágæðagrunnur 1, HQ1), en get þó unnið takmarkað magn af efni í hverjum mánuði. Hin þjónustan (hágæðagrunnur  2, HQ2, sjá á síðunni fyrir hótelmyndskeiðin) er ég með fullan samning við, en hún býður bara að gera myndskeið á ensku, en ætlunin er að bjóða fleiri tungumál bráðlega. Tekið skal fram að útgáfurnar hér að ofan sem kallast “lifandi grunnur” eru gerðar í upplausn 1280×720, en ætlun þeirra er að bjóða í full high definition, og ættu gæðin þar þá að verða betri. Þar get ég unnið nokkurnveginn ótakmarkað efni. Athugið að það að gera svona myndskeið er svo ný tækni að fremstu fyrirtækin í þessu eru ekki komin með fulla þjónustu. Þessar upplýsingar verða uppfærðar um leið og nýjar upplýsingar eru fyrir hendi.

Sjá má meiri upplýsingar um kynnana (persónur, avatars) á upplýsingasíðunni.

Spænsk útgáfa (hágæða grunnur 1)

Play Video

Kínversk útgáfa (hágæða grunnur 1)

Play Video

Indversk útgáfa - Hindí (Hágæða grunnur 1)

Play Video

Enskar útgáfur (hágæða grunnur 2)

Play Video
Play Video

Að búa til myndskeið með kynni hefur hingað til kallað á umstang og fjárfestingu. Nauðsynlegt hefur verið að hafa upptökustúdíó með öllum búnaði, grænan bakgrunn, og leikara sem les textann af teleprompter. Ef ætlunin hefur verið að gera myndskeið á nokkrum tungumálum þarf annað hvort kynni með víðtæka tungumálakunnáttu, eða marga kynna.

Nýja tæknin sem Grípandi notar opnar möguleika á að gera hluti á hagkvæman hátt, sem fæstir gátu látið sig dreyma um. Manneskjurnar og talið í myndskeiðunum eru tölvuunnin með hjálp gervigreindar, og kostnaður er miklu lægri en áður hefði verið.

“The best hotel”

Gerð voru stutt dæmi um kynningarmyndskeið fyrir ímyndað hótel, “The Best Hotel”.

Hugsunin er sú að tala við gesti, væntanlega gesti eða þá sem þú vonar að verði gestir, beint á tungumáli viðkomandi. Það getur bætt mjög árangur við að höfða til viðkomandi.

Myndskeiðin eru á tíu tungumálum: Íslensku, ensku,  þýsku, spænsku, dönsku, sænsku, arabísku, hindí, kínversku og japönsku.

Talið var gert með tölvuhugbúnaði. Þulurinn sem “talar” er tölvugerður. Hér eru sýndar nokkrar útgáfur af kvenkyns persónum, lifandi videogrunnur, hágæða videogrunnur 1, 3-D grafík og teiknaður “cartoon” stíll.

Frekari upplýsingar um mismunandi gerðir af kynnum (persónum) eru hér á Upplýsingasíðu.

Athugið að textinn var þýddur með hjálp Google translate og var ekki prófarkalesinn af þýðanda í viðkomandi tungumáli, enda er hér bara um dæmi um myndskeið að ræða til að sýna.

Hefurðu áhuga á að láta vinna myndskeið?

Hafðu endilega samband – ræðum málin. 

Síminn er 773 7100

tölvupóstur er video@gripandi.com

Einnig má senda skilaboð á Facebooksíðu: facebook.com/gripandi

Dæmi um myndskeið

Hreyfigrafík

Einföld og ódýr myndskeið með hreyfigrafík (motion graphics). Byggð á fyrirfram tilbúnum sniðum sem má aðlaga. 96% af Fortune 500 fyrirtækjum í USA nota lausnina sem Grípandi býður.

Sjáðu dæmi hér

Dæmi: Íslandsupplýsingar

Hér var búið til dæmi um kynningu á Íslandi. Útgáfurnar eru á níu tungumálum: Íslensku, ensku, frönsku, pólsku, lettnesku, litháensku, rúmensku, filippeyísku og taílensku. “Þulirnir” og talið eru tölvugerð.

Sjáðu myndskeiðin hér

Dæmi : Ímyndað hótel

Gerð voru stutt kynningarmyndskeið fyrir ímyndað hótel, “The Best Hotel”, á tíu tungumálum: Íslensku, ensku,  þýsku, spænsku, dönsku, sænsku, arabísku, hindí, kínversku og japönsku.

Sjáðu myndskeiðin hér

Gagnvirk myndskeið

Þegar myndskeið eru gagnvirk (e. interactive) þá stýrir áhorfandinn ferðinni, og velur hvaða kafla skal næst skoða úr valkostum. Þetta getur aukið áhorf og lækkað kostnað við að ná markmiði. 

Fáðu að vita meira

Dæmi: Aðlagað myndskeið

Hér voru tekin nokkur myndskeið um endurvinnslu sem voru upprunalega á grísku með enskum undirtexta. Íslenskur texti var gerður, íslenskt og enskt tal tekið upp, og skipt um tal og tónlist.

Sjáðu dæmi úr myndskeiðum hér

Dæmi: Matvæli

Væntanlegt sýnishorn um myndskeið sem er gert fyrir ímyndaðan framleiðanda að matvælum, til að auka viðskipti eða fræða, á nokkrum tungumálum. (Smelltu til að sjá eldra dæmi frá 2009).

Sjá myndskeið frá 2009

Hátæknibúnaður

Sýnishorn um myndskeið sem er gert um ímyndaðan hátækni tækjabúnað. Þetta gæti verið myndskeið til að ná í viðskipti, eða leiðbeiningar um notkun, á nokkrum tungumálum.

Væntanlegt

Snyrtivara

Sýnishorn um myndskeið sem er gert um ímyndað snyrtivörumerki. Gert í stærðarhlutföllum 16:9, 1:1 og 9:16 fyrir Youtube, Facebook, Facebook stories, Instagram, Pinterest, Tiktok o.s.frv.

Væntanlegt

Fyrri verk

Grípandi hóf starfsemi árið 2009, svo það er 12 ára reynsla undir beltinu.

Sjáðu fyrri verk hér